sunnudagur, mars 30, 2008





Fór á Ny Carlsberg Glyptotek í dag. Þarf greinilega að fara þangað aftur því ég hafði ekki tíma fyrir Etrúrana eða Egyptana svo dæmi sé tekið. En þetta er Þvílíka snilldin, spurning hvort maður fari ekki bara igen og igen og igen.
Hérna koma allavega grískir og rómverskir snillingar. Eða verk eftir þá.
Ég hef nú mín spurningamerki við styttur af Nerva og Sulla svo dæmi séu tekin, eru þetta virkilega þeir?
Sá ekki dauðann sem mamma og Rannveig voru svo hrifnar af, segi það verð að fara aftur um næstu helgi.