Engar fréttir eru góðar fréttir, ekki satt. Eyddi deginum ja eða seinnihluta hans úti í garði og við þvott, á reyndar eftir að dröslast niður og sækja restina, ekki alveg að hafa það af. En jæja ætti víst að hafa það af, klukkan að verða 22.00 og 22° úti samkvæmt mælinum. Annað hefur víst ekki gerst hér í dag.
laugardagur, júlí 26, 2008
Jæja farin út í sólina og 27° Þar sem ég er ekki enn orðin eldrauð, haha. Ætla einnig að hendast í þvottahúsið í leiðinni, jeijjjjjjjjjjjjjjjjj.
Birt af
siggadisa
kl.
1:04 e.h.
|
föstudagur, júlí 25, 2008
Hvernig væri svo að fara að Kvitta?
Erfitt, já það gæti verið það eða maður gæti allavega haldið það. Eitthvað var ég að hugsa í dag sem átti að fara hingað inn en ég man bara ekki hvað það er. Jæja get sett inn eina sæta sögu sem ég veit að Aðalheiður fílar, eða þannig ætli að hún æpi ekki af ógeði. Jæja fór í göngutúr með ungana í vinnunni í dag, við fórum að leita að öndum, sem fundust nú ekki og við vel byrgð af gömlu brauði. Jæja einhversstaðar kíktum við inn í helli og vorum að þvælast í allskonar gróðri, allt í einu er ég að stórum hluta komin í eitthvað viðbjóðslegt klístur, sem ég kippti mér svosem ekkert agalega upp við, bara tók í burtu en mér varð hugsað til Aðalheiðar - Þetta var köngulóarvefur!!!
Var ekki rauð á litinn þegar ég vaknaði í morgun en á alveg von á því að sú verði staðan á morgun, það var ekki kaldara eða minni sól í dag en í gær.
Jæja og ákvörðun er komin fyrir næstu mánuði í það minnsta, ja eða jafnvel ár.
Birt af
siggadisa
kl.
7:30 e.h.
|
Til Aðalheiðar
Birt af
siggadisa
kl.
7:14 e.h.
|
fimmtudagur, júlí 24, 2008
Er ég búin að vera svo lengi í Köben að mér finnst ekkert sem ég sé neitt merkilegt lengur?
Er þetta allt orðið svo eðlilegt og venjulegt?
Birt af
siggadisa
kl.
8:25 e.h.
|
Birt af
siggadisa
kl.
6:25 e.h.
|
miðvikudagur, júlí 23, 2008
Birt af
siggadisa
kl.
10:13 e.h.
|
sunnudagur, júlí 20, 2008
miðvikudagur, júlí 16, 2008
Held að fiðrildið hljóti bara að hafa flogið upp í mig og ofan í maga.
Birt af
siggadisa
kl.
6:50 e.h.
|
Stolið frá Grallaraspóunum
Birt af
siggadisa
kl.
6:03 e.h.
|
Það er alveg að koma helgi
Birt af
siggadisa
kl.
5:05 e.h.
|
laugardagur, júlí 12, 2008
Birt af
siggadisa
kl.
7:18 e.h.
|
fimmtudagur, júlí 10, 2008
Hitinn búinn að vera svo hrottalegur að ég hef alvarlega verið að spá í að láta lubbann fjúka. Spurning hvernig það kæmi út, hefur nú ekki gerst í ein 11 - 12 ár, það er eins og mig minni að ég hafi örugglega verið stutthærð í Englandi forðum daga. Hárið var nú reyndar frekar í styttri kanntinum um jól, en lubbi samt! En nú er það komið vel niður fyrir axlir.
Birt af
siggadisa
kl.
7:55 e.h.
|
Birt af
siggadisa
kl.
7:47 e.h.
|
miðvikudagur, júlí 02, 2008
22° gráður úti og enn glampandi sól, er búin að vera úti frá því um 20 mín yfir 5 í morgun, jæja kannski ekki alveg úti allan tímann, var að vinna frá 7 - 12.15 og var þá ýmist inni eða úti var kominn heim um 2 leytið og hef verið úti í garði síðan. En þetta er glæsilegt er orðin svo þurr á fótunum að mig klæjar og húðin er farin að flagna af. Þetta er glæsiegt ætli ég endi ekki sem skorpin kelling.
Er annars búin að taka ýmsar ákvarðanir og ýmsar breytingar í vændum. Annars vegar er það heilsufarslegt dæmi, en það er eitthvað að sem enginn veit og nú skal það sigrað, hins vegar er ég menntuð til að vinna leiðinlegustu og verst launuðustu vinnu heims og hef barasta engan áhuga á henni lengur.
Birt af
siggadisa
kl.
4:49 e.h.
|
þriðjudagur, júní 24, 2008
Birt af
siggadisa
kl.
4:32 e.h.
|
föstudagur, júní 20, 2008
Birt af
siggadisa
kl.
9:13 e.h.
|